Skip Navigation Links
Skip Navigation Links

Á næstunni

Loading
Vonbrigði og reglubreytingar

Vonbrigði og reglubreytingar

Á morgun fer fram síðasta harðhausakvöld ársins svo það er um að gera að byrja að rifja upp árið og velta fyrir sér hvort einhver eigi skilið vonbrigða tilnefningu. Var einhver í óviðeigandi klæðnaði, boðið einhver harðhaus með of skömmum fyrirvara, gleymdi einhver að skrá upplýsingar um kvöldið sitt eða gerði einhver eitthvað annað af sér?

Svo eru það reglubreytingarnar. Það verður að teljast ólíklegt að núverandi reglur séu ekki fullkomnar en mögulega mætti bæta einhverjum reglum við.

Tilnefningar og reglubreytingar má koma á framfæri með frétt, á spjallinu eða í harðhausa grúppunni á Facebook.

Kromby
fimmtudagur, 16. desember 2021


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson