Skip Navigation Links
Loading
M&R á Völlunum

M&R á Völlunum

Þetta árið þá verður Matar og Rauðvíns haldið í 221 en þetta er í annað skipti sem Hresslingar halda út á velli í sínu fínasta pússi. Árið 2015 var boðið upp á hreindýr, lax og crepes svo fáeitt sé nefnt en þá buðu Óskar og Begga heim. Að þessu sinni eru það Berenice og Zigz sem bjóða hresslinga velkomna.

Skráning hefst fljótlega.

Kromby
þriðjudagur, 17. september 2019


Hress.Org
hress hjá hress.org
Copyright © 2012 Guðjón Karl Arnarson